Þjóðminjasafn Íslands - Annast fornleifarannsóknir og fornleifaskráningu og safnar heimildum um íslenska menningarsögu. www.natmus.is
Byggðasafn Árnesinga - Munir sem tengjast sögu héraðsins og sögu Hússins á Eyrarbakka. www.south.is/husid
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka - Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 100 ára. www.selfoss.is/maritimemuseum